Þegar jólasveinarnir björguðu heimilunum

Jólaþjóðsaga úr samtímanum. Fjölskylduvæn saga fyrir börn á aldrinum 8 - 12 ára, eða um þann aldur sem þau eru hætt að trúa á jólasveinana.

Heimilin eru í hættu og það er enginn til staðar til að bjarga þeim. Nema jólasveinarnir. En það eru allir hættir að trúa á þá, meira að segja þeir sjálfir. Hvað geta þeir þá gert? More

Available ebook formats: epub mobi pdf rtf lrf pdb txt html

About Þjóðla

Þjóðsögur úr samtímanum.

Report this book