Brian S. Pratt/DiddaEinars

Biography

Ég er þýðandi þessarar bókar. Í október á síðasta ári fór ég til Saint Luis í Kentucky í heimsókn til móðursystur minnar. Þar keypti ég Kindle og byrjaði að lesa rafrænar bækur. Ég varð yfir mig hrifin og það opnaðist fyrir mér nýr heimur, heimur rafrænna bóka.

Ég hef alltaf lesið mikið og í fyrsta skipti á ævinni var ég að byrja að þreytast í augunum af lestri venjulegra bóka, mér fannst letrið stundum vera of smátt og glampi frá ljósi þreytti mig.

Kindle gerir manni kleyft að breyta leturgerð og minnka og stækka letrið. Upplausnin í Kindle er líka notaleg fyrir augun.

Ég tók eftir því að meira og minna allar rafrænar bækur voru á ensku og fannst vera algjör skortur á rafrænum bókum á íslensku.

Ég komst í samband við Brian S. Pratt, hafði verið að lesa bækurnar hans, ég elska góðar ævintýrabækur. Ég fékk leyfi hans til þess að þýða bækurnar hans. Nú er fyrsta bók Morcyth sögu komin út á íslensku og fleiri eru væntanlegar, ein eftir aðra.

Where to find Brian S. Pratt/DiddaEinars online


Books

Tortryggni töframaðurinn. Fyrsta bók Morcyth sögu
Price: $9.59 USD. Words: 146,190. Language: Icelandic. Published: April 24, 2011. Categories: Fiction » Fantasy » General
(5.00 from 1 review)
James er ungur maður frá okkar heimi sem allt í einu og á óskiljanlegan hátt er lentur inni í öðrum heimi. Hann kemst að því að hann hefur hæfileika til þess að framkvæma galdra. Hann fer af stað til þess að finna út úr því hver hafi fært hann á þennan stað og af hverju. Í byrjun berst hann aðeins við að halda lífi í þessum háskalega nýja heimi.

Brian S. Pratt/DiddaEinars' tag cloud

Brian S. Pratt/DiddaEinars' favorite authors on Smashwords

Brian S. Pratt
Latest book: Dark Shores of Salvation: Travail of The Dark Mage Book Three. Pre-release—available January 31, 2019.
Mary Stewart
Latest book: Legacy: Arthurian Saga. Published February 24, 2011. (4.75 from 4 reviews)

Smashwords book reviews by Brian S. Pratt/DiddaEinars

 • A Second Chance on Feb. 26, 2011

  I agree with other reviewers. All four books in the series of Shayne Parkinson are excellent. They are well written and exciting.
 • Sentence of Marriage (Promises to Keep: Book 1) on Feb. 26, 2011

  I agree with other reviewers. All four books in the series of Shayne Parkinson are excellent. They are well written and exciting.
 • Mud and Gold (Promises to Keep: Book 2) on Feb. 26, 2011

  I agree with other reviewers. All four books in the series of Shayne Parkinson are excellent. They are well written and exciting.
 • Settling the Account (Promises to Keep: Book 3) on Feb. 26, 2011

  I agree with other reviewers. All four books in the series of Shayne Parkinson are excellent. They are well written and exciting.
 • The Unsuspecting Mage: The Morcyth Saga Book One on July 04, 2011

  Sorry Brian that I did not write a rewiew before. Of course this book is brilliant. I felt it from the start but never put it down in writing. I feel, but have problems in expressing my feelings in writing, especially if it is not in my own language. I translated this book into Icelandic because of that. I wanted to share with other people in my country the message that there is hope for a better world if we just belive in it. It just takes one person to begin with and then it spreads, maybe it takes some time but eventualy it does. (review of free book)
 • Fires of Prophecy: The Morcyth Saga Book Two on Feb. 23, 2012

  This book is s o o exciting. I could not stop reading, just wanted to know more. When I was finished I bought the third book of Morcyth saga which I am reading now.